Nýjustu fréttirnar

Aðalfundur Matarheilla 7. maí 2018

Sæl kæru félagar Matarheilla! Aðalfundur Matarheilla verður haldinn mánduaginn 7.5. kl. 19 í Síðumúla 33, 108, Reykjavík Allir áhugasamir eru velkomnir á fundinn. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Sökum lítillar þátttöku í starfi samtakana mun stjórn leggja til að stjórnarstörf félagsins verði í lágmarki n.k. ár og taka síðan upp störf ef áhugasamt fólk er tilbúið til…

BLÁSIÐ TIL NÝRRAR SÓKNAR!

  NÚ ÞEGAR VIÐ HÖFUM KYNNT NIÐURSTÖÐUR KÖNNUNAR MATARHEILLA OG MFM MIÐSTÖÐVARINNAR Á MEÐFERÐUM VIÐ MATAR- OG SYKURFÍKN BLÁSUM VIÐ TIL NÝRRAR SÓKNAR! Á málþingi Matarheilla sem haldið var í maí síðastliðnum kynnti Ólöf Ásta Ólafsdóttir forstöðumaður ljósmóðurnáms í HÍ helstu niðurstöður könnunarinnar. Þar kom meðal annars fram að 25-30% þeirra sem fara í meðferð við matarfíkn ná bata…

Hvað er matarfíkn, hvaða meðferðir eru í boði og hvernig virka þær?

Samtökin Matarheill halda málþing um matarfíkn og meðferðarúrræði: Í tilefni ársfundar Matarheilla, samtaka áhugafólks um matarvanda, halda samtökin málþing undir yfirskriftinni Hvað er matarfíkn, hvaða meðferðir eru í boði og hvernig virka þær? Rætt er um matarfíkn sem heilbrigðisvanda og nauðsyn þess að þeir sem greinast með matarfíkn  hafi aðgengi að viðeigandi úrræðum, ráðgjöf og…

MATARÆÐI ER HJARTANS MÁL OG AÐALFUNDUR MATARHEILLA

Kæru vinir vonandi hafið þið átt yndislega páska! AÐALFUNDUR MATARHEILLA VERÐUR HALDINN MIÐVIKUDAGINN 6.4. nk. 20 í HLÍÐASMÁRA 14, Kóp. önnur hæð. Við erum svo heppin að fá Axel Sigurðsson hjartalækni til okkar með sinn frábæra fyrirlestur Mataræði er hjartans mál!  Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá: 20.00       Mataræði er hjartans mál, Axel Sigurðsson,…

SUGAR (Sugar Use General Assessment Recording)

Alþjóðleg þjálfun í kortlagningu á sykur/matarfíkn, Reykjavík, Ísland 23-25 september 2015 Þriðjudagur 22. september 2015 kl. 20.00 Fyrirlestur um SUGAR fyrsta greiningartæki sinnar tegundar til að greina matar- sykurfíkn! Bitten Jonsson Miðvikudagur 23. september fyrsti dagur þjálfunarinnar er opin öllum sem vilja kynna sér SUGAR. Kennari og þjálfari:  Bitten Jonsson Skráningarform:   SUGAR registration form Upplýsingarbæklingur: SUGAR…

Aðalfundur Matarheill og sýning myndarinnar FED UP!

Aðalfundur MATARHEILLA verður haldinn mánudaginn 27. apríl 2015 kl. 20.00 í Brautarholti 4a (2. hæð) Fundurinn hefst með sýningu myndarinnar FED UP Myndin er heimildamynd frá 2014 og fjallar um matvælaiðnaðinn í vestrænum ríkjum, manneldismarkmið Bandaríkjastjórnar og tengsl við offitu og sykursýki. Eftir fundinn verða umræður um myndina. Síðan verður gengið til aðalfundardagskrár. Dagskrá aðalfundar er…

Foodaddiction: Does it exist? Why should we care? Með Dr. Veru Tarman fíknilækni!

20. janúar n.k. kl. 20.00 mun Kanadíski fíknilæknirinn Dr. Vera Tarman flytja fyrirlestur á vegum Matarheilla í Háskólanum í Reykjavík (Stofu V-102) Fyrirlestur: Foodaddicton: Does it Exist? Why do We Care? Þar verður einnig nýútkomin bók eftir hana og Philip Werdell, Food Junkies: The Truth About Food Addiction, kynnt og seld áhugasömum, samhliða fyrirlestrinum. Fyrirlesturinn…

Málþing um matarfíkn í Boston!

Kæru félagsmenn og konur! Hér eru fréttir af starfinu sem heldur áfram af miklum krafti: Fundur var haldinn með heilbrigðisráðherra Kristjáni Þór Júlíussyni og gekk hann mjög vel!  Hann hvatti okkur til að sækja um styrk frá Velferðarráðuneyti og fylgja þessu málefni eftir við hann og hans ráðuneyti. Fræðslunefndin er að leggja drög að því…

HVERNIG BÆTUM VIÐ MEÐFERÐIR VIÐ OFFITU OG ÁTVANDA?

Málþing Matarheilla 6. september 2014! HVERNIG BÆTUM VIÐ MEÐFERÐIR VIÐ OFFITU OG ÁTVANDA! Matar/sykurfíkn – Púslið sem vantar í umræðuna! Fyrirlesarar: Bitten Jonsson MS. í hjúkrunarfræðum og sérfræðingur í fíknimeðferðum og Esther Helga Guðmundsdóttir MSc. í stjórnun heilbrigðisþjónustu og sérfræðingur í matarfíknimeðferðum. Staður:           Norræna húsið. Tími:               6. september 2014, kl. 10-14. (Léttur málsverður innifalinn)…

Viðburðir á næstunni